Myndir: Landsmenn nutu lífsins í góða veðrinu

Þessar ungu dömur voru í góðum gír í miðborginni.
Þessar ungu dömur voru í góðum gír í miðborginni. mbl.is/Hákon

Veðrið lék við landsmenn um helgina og nýttu margir blíðuna til útiveru. 

Líflegt var í miðborg Reykjavíkur og naut fólk á öllum aldri lífsins. Á Klambratúni léku fáklæddir ungir menn sér í körfubolta.

Það var þétt setinn bekkurinn á og við Austurvöll.
Það var þétt setinn bekkurinn á og við Austurvöll. mbl.is/Hákon
Körfubolti á Klambratúni.
Körfubolti á Klambratúni. mbl.is/Hákon

Í gær fór fram The Distinguished Gentleman’s Ride, sem gæti útlagst sem Hefðarfólk á hjólum. Um er að ræða alþjóðlegan góðgerðarviðburð þar sem mótorhjólafólk kemur saman snyrtilega klætt til að vekja athygli á geðheilsu karlmanna og krabbameini í blöðruhálskirtli og um leið að safna áheitum til rannsókna á þessum málefnum.

mbl.is/Hákon
Við Hvaleyrarvatn í dag.
Við Hvaleyrarvatn í dag. mbl.is/BJB
The Distinguished Gentleman’s Ride.
The Distinguished Gentleman’s Ride. mbl.is/Hákon
The Distinguished Gentleman’s Ride.
The Distinguished Gentleman’s Ride. mbl.is/Hákon
The Distinguished Gentleman’s Ride.
The Distinguished Gentleman’s Ride. mbl.is/Hákon
The Distinguished Gentleman’s Ride.
The Distinguished Gentleman’s Ride. mbl.is/Hákon
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert