Hart tekist á um ástæðu húsnæðisvandans

Hvað veldur því að ójafnvægi er viðvarandi á fasteignamarkaði með viðvarandi verðhækkunum og þrýstingi á verðbólguna í landinu? Formaður VR tekst á við stjórnanda Spursmála um það.

Orðaskiptin þar um má sjá og heyra í spilaranum hér að ofan.

Hvað segja nóbelsverðlaunahafarnir?

Halla Gunnarsdóttir og Frosti Logason eru gestir nýjasta þáttar Spursmála  og spannst þar hin líflegasta umræða um það hvað veldur því að fasteignamarkaðurinn er álitsgjöfum sístætt yrkisefni.

Eru nóbelsverðlaunahafar í hagfræði yfir höfuð sammála um það hvernig markaður með fasteignir virkar? Svo virðist ekki vera, hvað þá gestir Spursmála.

Viðtalið við þau Höllu og Frosta má sjá og heyra í heild sinni í spilaranum hér að neðan:

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert