Hjalti Snær er fundinn

Líkið sem fannst í sjónum milli Engeyjar og Viðeyjar 13. maí er af Hjalta Snæ Árnasyni sem hefur verið saknað síðan seinni hluta marsmánaðar.

Þetta staðfestir móðir Hjalta Snæs við mbl.is.

Þakklæti efst í huga

Fjölskylda Hjalta Snæs þakkar auðsýnda samúð og vill sömuleiðis koma á framfæri þakklæti til allra sem komu að leitinni.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert