Dimma Pictures verður að veruleika

Ragnar Jónasson.
Ragnar Jónasson. LJósmynd/Eva Björk Ægisdóttir

Glæpasagnahöfundurinn Ragnar Jónasson hefur stofnað fyrirtækið Dimma Pictures í samstarfi við fjölmiðlafyrirtækið Stampede Ventures og framleiðandann John-Paul Sarni.

Hópurinn hefur áður unnið saman að sjónvarpsþáttunum Dimma sem voru sýndir í Sjónvarpi Símans í leikstjórn Lasse Hallström, með Lenu Olin í aðalhlutverki.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert