Gæsluvarðhaldið framlengt til 1. júlí

Gæsluvarðhaldið yfir konunni hefur aftur verið framlengt um fjórar vikur, …
Gæsluvarðhaldið yfir konunni hefur aftur verið framlengt um fjórar vikur, til 1. júlí. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Gæsluvarðhald yfir konunni sem grunuð er um aðild að and­láti föður síns í Súlu­nesi í Arn­ar­nesi hefur aftur verið framlengt um fjórar vikur, eða til 1. júlí, á grundvelli almannahagsmuna.

Þetta kemur fram í tilkynningu frá lögreglu.

Konan er sú eina með stöðu sak­born­ings í málinu. Hún hefur setið í gæslu­v­arðhaldi frá 16. apríl og átti gæslu­v­arðhalds­úrsk­urður yfir henni að renna út í dag.

Greint var frá því fyrr í dag að miðlæg rann­sókn­ar­deild lög­regl­unn­ar á höfuðborg­ar­svæðinu myndi fara fram á áfram­hald­andi gæslu­v­arðhald yfir konunni, sem 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert