Löng bið hjá Kastrup eftir starfsleyfi

Kastrup við Hverfisgötu hefur verið lokaður í rúman mánuð.
Kastrup við Hverfisgötu hefur verið lokaður í rúman mánuð.

Mikil óánægja er meðal veitingamanna vegna seinagangs við leyfisveitingar í Reykjavík.

Morgunblaðið greindi á laugardag frá því að eigendur bakarísins Hygge hefðu beðið í 200 daga eftir því að fá rekstrarleyfi á Barónsstíg og fleiri staðir hafa þurft að sætta sig við óþarfar tafir á leyfisveitingu af sömu sökum.

Kaffihús Starbucks býður eftir rekstrarleyfi

Þar á meðal eru kaffihús Starbucks og nýr staður sem til stendur að opna þar sem skemmtistaðurinn b5 var áður. Þá hafa nýir rekstraraðilar á stöðunum Drunk Rabbit og Kastrup sömuleiðis þurft að sæta sömu skilmálum þó ekkert hafi breyst í rekstri þeirra er snýr að matvælaöryggi.

Lesa má nán­ar um málið á bls. 2 í Morg­un­blaðinbu og í Mogga-app­inu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert