Ein allra besta ákvörðun mín

Steinunn á tröppum gistihúss síns, þar sem hún nýtur hverrar …
Steinunn á tröppum gistihúss síns, þar sem hún nýtur hverrar stundar. „Ég sef aldrei betur en hér.“ mbl.is/Karítas

Þetta er hús með mikla sögu, danski bakarinn Jörgen E. Jensen byggði það árið 1876 og var með bakarí í kjallaranum, sem kallað var Norska bakaríið af því að húsið var flutt inn í einingum frá Noregi. Fyrsta sveinsprófið á Íslandi var tekið í þessu bakaríi og það eru tveir skorsteinar á húsinu, annar fyrir bakaríið og hinn fyrir fjölskyldu bakarans sem bjó uppi á hinum tveimur hæðunum. Svarta húsið hér við hliðina var hesthús bakarans,“ segir Steinunn Tómasdóttir þar sem hún tekur á móti blaðamanni á litla fallega gistiheimilinu sem hún á og rekur í Fischersundi í höfuðborginni, Reykjavík Treasure B&b.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert