Þriggja mánaða bið hjá Starbucks

Kaffihús Starbucks við Laugaveg verður vonandi opnað í ágúst.
Kaffihús Starbucks við Laugaveg verður vonandi opnað í ágúst. mbl.is/Karítas

„Þetta er ekki frábær staða,“ segir Daníel Kári Stefánsson, framkvæmdastjóri Starbucks á Íslandi.

Til stóð að opna tvö kaffihús Starbucks í miðborg Reykjavíkur í maí en opnunin hefur nú frestast fram í sumarlok. Ástæðu tafanna má rekja til seinagangs við leyfisveitingar hjá Reykjavíkurborg.

Morgunblaðið hefur síðustu daga fjallað um óánægju veitingamanna með tafir við leyfisveitingar. Eigendur bakarísins Hygge hafa beðið í rúmlega 200 daga eftir rekstrarleyfi og fleiri staðir hafa þurft að sætta sig við óþarfar tafir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert