Virtu ekki viðvaranir um burðarþol

Eftir að hafa lagt ójárnbenta steypu á þakið var tyrft …
Eftir að hafa lagt ójárnbenta steypu á þakið var tyrft yfir. Ljósmynd/Reykjavíkurborg

Verktakinn við byggingu leikskólans Brákarborgar varaði ítrekað við að burðarþol þaksins væri ófullnægjandi og fór fram á skriflega yfirlýsingu hönnuðar áður en 13 cm steypuílögn var lögð ójárnbundin á steypta þakplötu.

Fulltrúi verkkaupa, sem var eftirlitsaðili frá Verksýn, gaf leyfi til að steypa þakplötuna án þess að burðarþolsteikningar lægju fyrir.

Lesa má nán­ar um málið á bls. 6 í Morg­un­blaðinbu og í Mogga-app­inu í dag.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert