Amaroq í sókn og sækir 7,6 milljarða

Frá gullnámu Amaroq í Nalunaq á Grænlandi. Hér má sjá …
Frá gullnámu Amaroq í Nalunaq á Grænlandi. Hér má sjá það sem kallað er gullæð. Þar er um að ræða um 50 cm lag af bergi sem inniheldur gull sem liggur víða inni í fjallinu. mbl.is/Stefán Einar

Íslenska auðlindafélagið Amaroq Minerals hefur lokið hlutafjáraukningu að andvirði 7,6 milljarða króna og tryggt sér ný leyfi sem gera félagið að stærsta leyfishafa Grænlands. Fjármagnið kemur að mestu frá erlendum stofnanafjárfestum.

Félagið hyggst hraða gangsetningu í Nalunaq-gullnámunni og undirbýr vinnslu á málmum á borð við sink, silfur og blý á sögulegum svæðum á norðvesturhluta Grænlands.

Lesa má nán­ar um málið á bls. 14 í Morg­un­blaðinbu og í Mogga-app­inu í dag.

Eldur Ólafsson forstjóri Amaroq Minerals var gestur Stefáns Einars Stefánssonar …
Eldur Ólafsson forstjóri Amaroq Minerals var gestur Stefáns Einars Stefánssonar á fundi Kompanís. mbl.is/Eggert Jóhannesson

 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert