Engin merki um þinglok í nánd

Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis.
Þórunn Sveinbjarnardóttir forseti Alþingis. mbl.is/Eyþór

Enn var rætt um bókun 35 á Alþingi þegar Morgunblaðið fór í prentun í gærkvöldi, en þar voru það þingmenn Miðflokksins einir, sem ræddu málið.

Framan af degi fóru sjálfstæðismenn og framsóknarmenn einnig í ræðustólinn til að ræða fundarstörf forseta af ýmsu tilefni og stöku stjórnarliði var til svara.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert