Gleði með Guðna í gönguför

Guðni Th. Jóhannesson, landvörður og fyrrverandi forseti Íslands, bauð upp …
Guðni Th. Jóhannesson, landvörður og fyrrverandi forseti Íslands, bauð upp á sögugöngu. mbl.is/Sigurður Bogi

Ættjarðarlög voru sungin og fróðleikur hafður yfir í sögugöngu um Þingvelli í gær þar sem fyrir fór Guðni Th. Jóhannesson, landvörður og áður forseti Íslands. Yfirskriftin var Skundum á Þingvöll og var dagskrá fjölbreytt. Kórar á Lögbergi sungu og tónleikar voru með Unu Torfadóttur.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert