Varar við boðun villutrúar biskups

Biskupinn kynnti nýja handbók á prestastefnu þar sem guð er …
Biskupinn kynnti nýja handbók á prestastefnu þar sem guð er kvengerður, talað um öll kyn og óður til Allah er birtur á arabísku í sálmabók. mbl.is/Eggert Jóhannesson

„Hér er um óvitaskap að ræða. Mér vitanlega eru kynin líffræðilega tvö, karlar og konur. Svo eru til alls konar afbrigði sem hafa alltaf verið, bæði hvað varðar líkamsgerð og hneigðir.“ Þetta segir séra Geir Waage pastor emeritus, spurður um þær breytingar sem boðaðar eru á kynjunum í nýjum handbókardrögum sem Guðrún Karls Helgudóttir biskup kynnti á prestastefnu á dögunum.

Í handbókinni koma fram nýjar áherslur eins og að kvengera guð og tala um öll kyn, auk þess sem óður til Allah er birtur á arabísku í íslenskri sálmabók.

Geir vísar í ritninguna:

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert