Samkeppnishæfni Íslands eykst milli ára

Fánar Norðurlandanna við Ráðhúsið í Reykjavík.
Fánar Norðurlandanna við Ráðhúsið í Reykjavík. mbl.is/Karítas

Ísland situr í 15. sæti í samkeppnishæfni árið 2025 og hækkar um tvö sæti á milli ára samkvæmt úttekt IMD-háskólans í Sviss á samkeppnishæfni alls 69 ríkja.

Sviss er samkeppnishæfasta ríki heims samkvæmt úttektinni, sem er ein sú umfangsmesta sinnar tegundar. Hún metur getu ríkja til að skapa verðmæti og góð lífskjör til frambúðar.

Viðskiptaráð Íslands hefur annast úttektina fyrir hönd Íslands frá því að landið tók fyrst þátt árið 2004.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert