Framtíðin lítur illa út fyrir Kúrda

Jan Fernon og Ceren Uysal mæta á fund sem Ögmundur …
Jan Fernon og Ceren Uysal mæta á fund sem Ögmundur Jónasson stendur fyrir á mánudaginn og fara yfir niðurstöðu dómstólsins í málinu. Morgunblaðið/Hákon

Ceren Uysal, tyrkneskur mannréttindalögmaður í forsvari fyrir European Association of Lawyers for Democracy and World Human Rights (ELDH), og Jan Fernon, belgískur mannréttindalögmaður og aðalritari International Association of Democratic Lawyers, segja að framtíð Kúrda sé óljós.

Nýverið var mannréttindadómstóllinn Permanent Peoples’ Tribunal (PPT) kallaður saman í Brussel til að rannsaka og komast að niðurstöðu um ofbeldi Tyrkja á hendur Kúrdum í Rojava, en svo nefnist það hérað í Sýrlandi sem sýrlenskir Kúrdar ráða nú yfir.

PPT eru óháð frjáls félagasamtök, upphaflega stofnuð á Ítalíu árið 1979 af lögfræðingnum Lelio Basso.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert