Eldur í þvottahúsinu Fönn

Karítas Sveina Guðjónsdóttir

Allar stöðvar slökkviliðsins voru sendar að þvottahúsinu Fönn á Kletthálsi þar sem eldur kom upp nú fyrir skemmstu. Samkvæmt upplýsingum frá Slökkviliðinu á höfuðborgarsvæðinu er vonast til þess að tekist hafi að slökkva eldinn. Verið er að reykræsta húsnæðið sem stendur. 

Talsverðan reyk leggur frá þvottahúsinu ennþá.  

Karítas Sveina Guðjónsdóttir
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert