Fleiri hús frá víkingaöld á Íslandi

Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur stendur nokkuð jafnfætis í Drammen sem Kópavogi …
Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur stendur nokkuð jafnfætis í Drammen sem Kópavogi og er vel heima í því sem efst er á baugi í norskum fornleifarannsóknum. Ljósmynd/Aðsend

„Eins og þarna háttar til er mjög merkilegt að finna svona stórt tveggja skipa langhús eins og þau sem voru á járnöld og bronsöld,“ segir Ragnheiður Traustadóttir fornleifafræðingur í samtali við mbl.is um merkilegan fornleifafund í Tjeldsund í hinu norska Troms-fylki sunnanverðu, en mbl.is fjallaði um fundinn í gær.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert