Stór áfangi í Hrunamannahreppi

Flúðir Ný heilsugæsla ásamt apóteki verður opnuð á Flúðum í …
Flúðir Ný heilsugæsla ásamt apóteki verður opnuð á Flúðum í haust. Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Heilsugæsla verður opnuð á Flúðum í Hrunamannahreppi næsta haust í fyrsta sinn.

Jón Bjarnason, forseti bæjarstjórnar Hrunamannahrepps, segir í samtali við Morgunblaðið að það sé sérstaklega ánægjulegt að samhliða opnun heilsugæslunnar verði opnað apótek á staðnum.

„Við tókum frá rými í sama húsnæði fyrir apótekið á Flúðum, þannig að íbúar geta nú sótt heilsugæsluna og keypt t.a.m. lyf á sama stað. Þetta hefur jákvæð áhrif á allt nærumhverfið,“ segir hann.

Gerir ráð fyrir fastráðnum lækni

Heilsugæslan verður í miðbæ Flúða í húsnæði sem sveitarfélagið keypti fyrir tveimur árum. Eftir að fréttist af kaupunum hafði Heilbrigðisstofnun Suðurlands samband og sýndi áhuga á húsnæðinu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert