Orð Kristrúnar auka á ósættið

Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sakaði stjórnarandstöðu um málflutning í „falsfréttastíl“, sem …
Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra sakaði stjórnarandstöðu um málflutning í „falsfréttastíl“, sem greiðir ekki fyrir sátt um þinglok. Skjáskot/Rúv.

Þingflokksformenn stjórnarandstöðunnar á Alþingi hófu þingfund í gær á því að krefjast þess að Kristrún Frostadóttir forsætisráðherra drægi orð sín til baka um að málflutningur stjórnarandstæðinga í veiðigjaldamálinu væri í „falsfréttastíl“.

Ekki væri hægt að sitja undir slíku ámæli og tilgangslaust að leita samkomulags um þinglok meðan orðin stæðu óhögguð.

Það hefur forsætisráðherra ekki gert, enda haldin til Haag á leiðtogafund Atlantshafsbandalagsins.

Svör stjórnarliða í þingsal voru ekki heldur til þess fallin að bera klæði á vopnin.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert