Álnavörubúðin er sterkur þáttur í bæjarmyndinni

Kaupmaður Ísbíltúr austur í Hveragerði úr borginni stendur alltaf fyrir …
Kaupmaður Ísbíltúr austur í Hveragerði úr borginni stendur alltaf fyrir sínu, segir Dóróthea sem rekið hefur verslunina frá árinu 2007. Morgunblaðið/Eyþór

„Spjall við búðarborðið, þægileg stemning og vinátta við þá sem í búðina koma. Þetta er mikilvægur þáttur í kaupmennsku,“ segir Dóróthea Gunnarsdóttir í Álnavörubúðinni í Hveragerði.

Nú í vikunni spurðist út að senn yrðu breytingar á starfsemi þar. Búðin er við götuna Breiðumörk í húsnæði í eigu Kjöríss, sem nú vill fara í endurbætur á húsinu og nýta með öðru móti. Leigusamningi við Álnavörubúðina hefur því verið sagt upp og hann rennur út snemma á næsta ári.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert