„Leyfi mér næstum að segja að það verði bylting“

Funi segir að með opnun Lækjarbakka verði hægt að komast …
Funi segir að með opnun Lækjarbakka verði hægt að komast út úr erfiðu ástandi sem varað hafi í langan tíma. Samsett mynd/Aðsend/Árni Sæberg

Gert er ráð fyrir meðferðarheimilið Lækjarbakki verði opnað á ný í Gunnarsholti í Rangárþingi í lok ársins eða byrjun þess næsta. Ef áætlanir standast mun endurbótum á húsnæðinu ljúka í síðasta lagi í lok nóvember. 

Þetta segir Funi Sigurðsson, framkvæmdastjóri meðferðarsviðs Barna- og fjölskyldustofu, í samtali við mbl.is. Framkvæmdir ganga vel og ekkert óvænt hefur komið upp frá því að í ljós kom í sumar að asbest væri í húsnæðinu. Það hefur ekki tafið framkvæmdir en krefst þess að verktakar þurfa að nota viðeigandi hlífðarbúnað við meðhöndlun og hreinsun. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert