Fiskveiðar og vernd líffræðilegrar fjölbreytni

Heiðrún Lind Marteinsdóttir.
Heiðrún Lind Marteinsdóttir.

Aðsend grein úr Morgunblaðinu

Ísland hefur á undanförnum áratugum byggt upp fiskveiðistjórnunarkerfi sem tryggir sjálfbæra nýtingu á nytjastofnum og vernd vistkerfa hafsins. Kerfið byggist á vísindalegri ráðgjöf Hafrannsóknastofnunar og öðrum viðurkenndum alþjóðlegum aðferðum. Það hefur skilað þeim árangri að íslenskur sjávarútvegur er talinn til fyrirmyndar á alþjóðavísu hvað varðar ábyrga umgengni og sjálfbæra nýtingu á fiskistofnum.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert