Ekki um pólitísk skilaboð að ræða

Daði Már kynnti frumvarp til fjárlaga fyrr í mánuðinum.
Daði Már kynnti frumvarp til fjárlaga fyrr í mánuðinum. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Daði Már Kristófersson fjármálaráðherra hafnar því að í því að setja skuldaviðmið í fjárlögum fram á Maastricht-mælikvarðanum frekar en með þeim hætti sem íslensk lög gera ráð fyrir séu fólgin pólitísk skilaboð.

Hann skýrir þessa breytingu frá fyrri fjárlögum þannig að með þessum hætti sé auðveldara að hafa augun á boltanum, í ljósi áhrifa ÍL-sjóðsuppgjörsins.

„Ég held að Alþingi almennt sé algjörlega meðvitað um það, bæði þingmenn stjórnar og stjórnarandstöðu, að uppgjörið á ÍL-sjóði var nauðsynlegt og hafði auðvitað lengi verið í undirbúningi,“ segir ráðherrann.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert