Áralangar viðhaldsframkvæmdir

Hagaborg. Myglu varð þar vart í árslok 2023 en verklok …
Hagaborg. Myglu varð þar vart í árslok 2023 en verklok áætluð haustið 2027. mbl.is/Kristinn Magnússon

Nokkrir leikskólar í Reykjavík hafa verið lokaðir í heilt kjörtímabil eða lengur vegna viðhaldsframkvæmda sem gengið hafa brösuglega. Hér er m.a. um að ræða leikskólana Grandaborg, Árborg, Hlíð-Sólhlíð og Hagaborg.

Þetta kom m.a. fram á fundi í skóla- og frístundaráði Reykjavíkurborgar sem haldinn var í vikunni. Þessi staða mála leiðir í ljós alvarlegan stjórnunarvanda hjá borginni þegar kemur að ákvarðanatöku í viðhaldsverkefnum, að mati fulltrúa Sjálfstæðisflokksins í skóla- og frístundaráði.

Ekki unnt að nýta 580 pláss

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert