Jörð skelfur við Kleifarvatn

Horft yfir Kleifarvatn.
Horft yfir Kleifarvatn. mbl.is/RAX

Skjálfti af stærðinni 3,3 mældist vestan við Kleifarvatn klukkan 07.39 í morgun.

Á vef Veðurstofunnar má sjá að minnst fjórir skjálftar hafa mælst á svæðinu á áttunda tímanum í morgun.

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert