Sveitarfélögin vilja fjárfesta meira

Erindi Sögu Guðmundsdóttur aðalhagfræðings sambandsins um fjárfestingar vakti athygli.
Erindi Sögu Guðmundsdóttur aðalhagfræðings sambandsins um fjárfestingar vakti athygli. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Fjármálaráðstefna sveitarfélaganna var sett í gærmorgun og er ljóst að skilaboð Sambands íslenskra sveitarfélaga til ríkisstjórnarinnar eru skýr: Þau kalla eftir undanþágu frá greiðslu virðisaukaskatts af innviðafjárfestingum og að gripið verði til aðgerða til þess að lækka fjármögnunarkostnað sveitarfélaganna.

Jón Björn Hákonarson formaður sambandsins opnaði ráðstefnuna með ávarpi þar sem hann lagði áherslu á ofangreint. Þá hvatti hann til aukins stafræns samstarfs sveitarfélaganna, til dæmis með samræmdum innkaupum. Þannig mætti auka skilvirkni og hagkvæma nýtingu fjármuna, sem myndi skapa sveitarfélögunum aukið svigrúm.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert