Segir íbúalýðræði verða afnumið

Fljótsdalsstöð er í Fljótsdalshreppi og skilar sveitarfélaginu ávinningi. Íbúar hafa …
Fljótsdalsstöð er í Fljótsdalshreppi og skilar sveitarfélaginu ávinningi. Íbúar hafa engan áhuga á að sameinast öðru sveitarfélagi. mbl.is/Sigurður Bogi

„Ég trúi því ekki að menn ætli sér að feta þá leið að afnema íbúalýðræði nokkurs staðar. En ef ráðherrann ætlar að slengja minni sveitarfélögum saman við stærri, þá er komin upp sú sérkennilega staða að verið er að þvinga stærri sveitarfélögin til sameiningar,“ segir Helgi Gíslason sveitarstjóri Fljótsdalshrepps í samtali við Morgunblaðið.

Álits hans var leitað á þeim áformum Eyjólfs Ármannssonar innviðaráðherra að fá sveitarstjórnarlögum breytt á þann veg að lágmarksíbúafjöldi í sveitarfélagi verði 250 manns.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka