Ályktað 16 sinnum um nýjan Axarveg

Tölvumynd Vegagerðar af nýju vegstæði á svonefndum Þrívörðuhálsi.
Tölvumynd Vegagerðar af nýju vegstæði á svonefndum Þrívörðuhálsi.

„Íbúum þykir með ólíkindum að ekki skuli fyrir löngu vera búið að fara í uppbyggingu á varanlegum vegi um Öxi,“ segir Kristján Ingimarsson á Djúpavogi.

Djúpavogsbúar eru langeygir eftir nýjum Axarvegi, 19 km fjallaleið milli Skriðdals og Berufjarðar. Sú væri tenging byggðar í Berufirði við Hérað, en þessi svæði eru nú i sama sveitarfélagi, það er Múlaþingi.

Kristján nefnir að frá 2007 hafi Samtök sveitarfélaga á Austurlandi ályktað 16 sinnum um Axarveg og hvatt til framkvæmda. Ekkert hafi þó gerst. 

Nánar má lesa um málið í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert