Spursmál: Aukaþáttur vegna Play

Steinn Logi Björnsson og Sveinn Andri Sveinsson eru gestir Stefáns …
Steinn Logi Björnsson og Sveinn Andri Sveinsson eru gestir Stefáns Einars Stefánssonar í aukaþætti af Spursmálum í dag. Samsett mynd

Í dag klukkan 14 verður sendur út aukaþáttur af Spursmálum vegna þeirra vendinga sem upp hafa komið eftir fall flugfélagsins Play.

Þeir Sveinn Andri Sveinsson, lögmaður og skiptastjóri flugfélagsins WOW á sínum tíma, og Steinn Logi Björnsson, fjárfestir og sérfræðingur í flugrekstri og ferðaþjónustu, mæta í settið og fara yfir stöðuna í víðu samhengi.

Ekki missa af aukaþætti af Spursmálum hér á mbl.is klukkan 14 í dag. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert