Kaldar kveðjur BSRB

Ásdís Kristjánsdóttir
Ásdís Kristjánsdóttir mbl.is/María Matthíasdóttir

Aðsend grein úr Morgunblaðinu:

Kópavogur var fyrsta sveitarfélagið til að innleiða breytingar á leikskólum í þeim tilgangi að styrkja kerfi sem hafði glímt við manneklu, lokanir og mikið álag. Breytingarnar fela í sér mikinn árangur og það er því ánægjulegt að sjá önnur sveitarfélög fylgja fordæmi Kópavogs og taka upp sambærilegar leiðir. Allt miðar þetta að því að bæta líf starfsmanna, leikskólabarna og foreldra þeirra. Meira að segja Reykjavíkurborg er nú búin að átta sig á því að gera þurfi breytingar.

Skýr árangur

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert