Uppspretta nýrra verka

Erla, sem býr í Berlín og Suður-Afríku, á verk á …
Erla, sem býr í Berlín og Suður-Afríku, á verk á samsýningu á Nanning-safninu í Kína. Morgunblaðið/Eyþór

„Ég kynntist nýjum aðferðum í myndlist þegar kínverskur myndlistarmaður, sem sýnir á sýningunni, sýndi mér hvernig á að mála með vatnslitum samkvæmt ákveðinni hefð sem er ekki kennd í dag,“ segir Erla S. Haraldsdóttir myndlistarmaður.  

Hún er í hópi alþjóðlegra listamanna sem sýna verk á samsýningunni Encountering 8000 Kilometres á Nanning-safninu í Nanning, Guangxi-héraði í Kína. Sýningin var opnuð í ágúst og stendur í þrjá mánuði. Hún er þriðji hluti af sýningaröð þar sem lögð er áhersla á listsköpun í samtali milli ólíkra menningarheima. Sýningin er í samstarfi við Nanning-safnið og viðskiptaráð Evrópusambandsins í Guangxi, undir sýningarstjórn Huang Ping.

Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Þessi grein birtist
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert