Afreksmenn glíma líka við þunglyndi

Hafrún Kristjánsdóttir.
Hafrún Kristjánsdóttir. mbl.is/Binni

Afreksíþróttamenn glíma við þunglyndi og kvíða, brenglaða líkamsmynd og matarvenjur, líkt og annað fólk.

Þetta segir dr. Hafrún Kristjánsdóttir, deildarforseti íþróttafræðideildar Háskólans í Reykjavík, sem flytur erindi í HR í dag í tilefni af geðheilbrigðisviku skólans. Erindið fjallar um hvað sjálfsræktariðnaðurinn leggur á nútímamanninn og hvað séu raunhæfar kröfur sem hver og einn geri til sjálfs sín.

„Afrek, titlar, aðdáun, miklar æfingar og súperform kaupa ekki geðheilbrigði og velsæld, því það eru vísbendingar um að meiri æfingar geti orsakað verri líðan,“ segir Hafrún.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert