Hafa áhyggjur af áhrifum Sundabrautar

Svona er talið að Sundabrú muni blasa við íbúum í …
Svona er talið að Sundabrú muni blasa við íbúum í Hamrahverfi í Grafarvogi, en hún á að liggja yfir Kleppsvík og koma á land í Vogahverfi. Tölvumynd

„Það er forgangsmál, bæði út af umferðarþunga og einnig öryggismálum, að koma á þessari umferðartengingu. Hún ætti að vera komin fyrir löngu og á að vera í algerum forgangi. Vandinn er samt sá að það er eingöngu verið að vinna með hugmyndir frá árinu 1997 þegar gerð Sundabrautarinnar var lofað. Það ár vorum við 260 þúsund og hverfi borgarinnar eins og Norðlingaholt, Grafarholt og Úlfarsárdalur voru þá ekki til og umferðin með allt öðrum hætti en nú er.“

Þetta segir Guðlaugur Þór Þórðarson alþingismaður Sjálfstæðisflokksins í samtali við Morgunblaðið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert