Leigusalar þegar haft samband við Icelandair

Reglugerð getur falið í sér aukna áhættu að eiga í …
Reglugerð getur falið í sér aukna áhættu að eiga í viðskiptum á Íslandi, segir Bogi Nils Bogason forstjóri Icelandair. mbl.is/Eyþór

Innviðaráðherra, Eyjólfur Ármannsson, gaf í lok síðustu viku út nýja reglugerð sem kveður á um að ekki megi afskrá flugvélar úr íslenskri loftfaraskrá nema uppgjör hafi áður átt sér stað við Isavia ohf.

Þetta er breyting frá gildandi lögum um loftferðir, þar sem kveðið er á um slíkt uppgjör við Samgöngustofu en ekki við rekstraraðila flugvallar.

Reglugerðarbreytingin er að hluta til tilkomin í kjölfar gjaldþrota flugfélaganna WOW og Play en bent hefur verið á að þessi breyting geti haft neikvæð áhrif á fjármögnunarkjör flugfélaga sem starfa undir íslensku regluverki.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert