Axarvegur á samgönguáætlun

Með nýjum Axarvegi myndi hringvegurinn styttast um 70 km.
Með nýjum Axarvegi myndi hringvegurinn styttast um 70 km.

Upplýst verður í samgönguáætlun hver áform stjórnvalda eru um uppbyggingu Axarvegar sem er 19 kílómetra langur fjallvegur á milli Skriðdals og Berufjarðar. Þetta segir Eyjólfur Ármannsson innviðaráðherra í samtali við Morgunblaðið, en hann kveðst munu mæla fyrir samgönguáætlun á Alþingi í lok þessa mánaðar eða í byrjun nóvember.

Íbúar í Múlaþingi eru orðnir langeygir eftir því að vegurinn um Öxi verði byggður upp með varanlegum hætti og hafa Samtök sveitarfélaga á Austurlandi ályktað alls 16 sinnum á síðustu 18 árum um nauðsyn þess að farið verði í uppbyggingu vegarins.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka