200 mílna lögsaga í 50 ár

Björn Bjarnason
Björn Bjarnason mbl.is/Kristinn Ingvarsson

Vettvangur, pistill Björns Bjarnasonar, birtist á hverjum laugardegi í Morgunblaðinu 
Miðvikudaginn 15. október verða 50 ár liðin frá því að efnahagslögsaga Íslands var færð út í 200 sjómílur. Frá þeim degi árið 1975 fram til 1. júní 1976 var þriðja þorskastríðið háð. Harkan þá var meiri en í fyrri þorskastríðunum tveimur. Fyrir Guðs mildi týndi enginn lífi þótt litlu munaði stundum.

Þegar Geir Hallgrímsson, formaður Sjálfstæðisflokksins og forsætisráðherra, flutti stefnuræðu sína á alþingi 5. nóvember 1974 boðaði hann að á hafréttarráðstefnu Sameinuðu þjóðanna, sem þá var haldin, ætlaði ríkisstjórnin að vinna að stuðningi við 200 sjómílna efnahagslögsögu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka