„Ertu pabbi Magnúsar?“

Greipur nær til fólks um víða veröld með einstakri kímnigáfu …
Greipur nær til fólks um víða veröld með einstakri kímnigáfu sinni. mbl.is/Ásdís

Á Instagram og TikTok heldur grínistinn og uppistandarinn Greipur Hjaltason úti síðu sinni undir nafninu greipjokes.

Einnig er hann með vefsíðuna greipjokes.com þar sem hann selur varning tengdan gríninu. Greipur, sem varð Íslandsmeistari i uppistandi fyrir fimm árum, féllst á að hitta blaðamann og ræða málin, en athygli vekur að Greipur er með 1,7 milljónir fylgjenda á Instagram og yfir 800 þúsund á TikTok. Greipur er á leið til Aþenu þar sem hann verður með uppistand en annars er hann mestmegnis heima á Íslandi að búa til nýja brandara, sinna myndböndum sínum og hugsa um börnin sín tvö, Magnús og Lukku.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert