Ríkið ákveður hvað það kaupir

Heilbrigðisráðherra svarar gagnrýni Læknafélags Reykjavíkur.
Heilbrigðisráðherra svarar gagnrýni Læknafélags Reykjavíkur. mbl.is/Ásdís

Fyrirhugaðar breytingar á lögum um sjúkratryggingar sem boðaðar hafa verið í frumvarpsdrögum hafa vakið hörð viðbrögð Læknafélags Reykjavíkur. Ragnar Freyr Ingvarsson formaður sagði í frétt Morgunblaðsins á mánudag að ef frumvarpið verði óbreytt að lögum þá muni 115 ára samstarfi Læknafélags Reykjavíkur og ríkisins ljúka.

Alma Möller heilbrigðisráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins en svaraði spurningum blaðamanns í tölvupósti.

Ráðherra var spurð hvort rétt væri að frumvarpið gerði SÍ kleift að ákveða hvernig gjaldskrá lítur út og takmarka magn þjónustu?

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert