Tafastefnan afhjúpuð

Guðlaugur Þór Þórðarson
Guðlaugur Þór Þórðarson mbl.is/Eyþór

Aðsend grein úr Morgunblaðinu:
Vinstri meirihlutinn í borgarstjórn hefur framfylgt tafastefnu í samgöngumálum í 15 ár. 
En í þessi sömu 15 ár hafa þessir sömu meirihlutar alltaf neitað því að það sé ásetningur þeirra að hægja á umferð og tefja vegfarendur. Þau afneita í orði þeirri stefnu sem þau framfylgja í verki, vegna þess að þau vita að hún kostar samfélagið fleiri tugi milljarða á ári. Þau vita að tafastefna dregur úr skilvirkni atvinnulífsins, hækkar verð á vöru og þjónustu, lengir stöðugt í ferðum fólks milli vinnustaða og heimilis, eykur umferðarþunga og mengun, dregur úr umferðröryggi og dregur úr öryggi borgarbúa með því að tefja neyðarakstur. Samt framfylgja þau þessari stefnu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert