Taka tvö

Ögmundur Jónasson
Ögmundur Jónasson mbl.is/Eggert Jóhannesson

Úr ólíkum áttum, pistill Ögmundar Jónassonar úr Morgunblaðinu

Áður hefur verið vikið að tilboði Samtaka iðnaðarins og lífeyrissjóðanna um að aðstoða við að greiða niður það sem þessir aðilar kalla innviðaskuld hins opinbera. Sagt er að vissulega sé skuldin há, en sáraeinfalt sé að koma henni í réttan farveg. Einfaldlega þurfi að horfast í augu við allt sem ógert sé; í framhaldinu að færa það upp á borð, eins konar hlaðborð, hvort sem það eru húsbyggingar sem þarf að lagfæra eða byggja frá grunni, vegir og flugvellir, skólar og stofnanir fyrir sjúka og aldraða eða annað. Þá muni ekki standa á verktökum og lífeyrissjóðum að gera hlaðboðsréttunum góð skil – að sjálfsögðu fyrir eðlilega þóknun.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert