Viðbúin hinu versta en vona það besta

Eldfjallið Katla er undir Mýrdalsjökli. Það gaus síðast árið 1918.
Eldfjallið Katla er undir Mýrdalsjökli. Það gaus síðast árið 1918. mbl.is/RAX

Viðbragðsáætlanir almannavarna á Suðurlandi vegna hugsanlegra eldgosa og jökulhlaupa hafa verið uppfærðar. Einnig hafa verið haldnir fundir með íbúum í Rangárvallasýslu og Vestur-Skaftafellssýslu.

„Við gerum því ráð fyrir hinu versta en vonum það besta,“ segir Anton Kári Halldórsson, sveitarstjóri Rangárþings eystra, við Morgunblaðið í dag en áætlanirnar ná m.a. til gosa í Heklu og Kötlu. 

Lesa má meira um málið í Morgunblaðinu í dag. 

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert