Löng bílaröð vegna viðgerðar

Mikil bílaröð hefur verið norðanmegin við göngin.
Mikil bílaröð hefur verið norðanmegin við göngin. Ljósmynd/Aðsend

Hvalfjarðargöngum var lokað fyrr í morgun vegna viðgerða á hæðarslá. Fyrir vikið myndaðist löng bílaröð við göngin.

Búist var við 30 til 40 mínútna seinkun, samkvæmt vef Vegagerðarinnar, og er núna búið að opna göngin á nýjan leik. 

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert