Hlusta, mynda traust og veita stuðning

Heppin að koma að þróun þessa mikilvæga starfs innan skólanna, …
Heppin að koma að þróun þessa mikilvæga starfs innan skólanna, segir Ásdís Eckardt hér í viðtalinu. mbl.is/Hulda Margrét

„Allar þær tilfinningar sem vaknað geta meðal ungmenna á viðkvæmum þroskatíma í lífi þeirra ætti ekki að sjúkdómsvæða,“ segir Ásdís Eckardt hjúkrunarfræðingur.

„Þó ber að hafa í huga að stuðningur á þessum tíma getur haft veruleg áhrif á líðan og framtíð unglinga.

Rannsóknir og reynsla sýna að ungt fólk greinir í auknum mæli frá kvíða og vanlíðan og leitar hjálpar. Þá fjölgar þeim sem telja sig ekki geta leitað til foreldra sinna um stuðning sem er þó svo mikilvægur. Yfirleitt nær fólk þó saman um síðar.“

Snemmtæk inngrip og stuðningur

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka