Laxeldið er á öldufaldinum

Orri Hauksson, stjórnarformaður First Water hf.
Orri Hauksson, stjórnarformaður First Water hf. mbl.is/Sigurður Bogi

„Við megum ekki missa tengingu og skilning á því hvar verðmætin verða til. Að almennur skilningur sé á slíku er afar mikilvægt svo mikilvæg verkefni við atvinnusköpun og fjárfestingar njóti skilnings og raungerist,“ segir Orri Hauksson, stjórnarformaður First Water hf.

Eins og sagði frá hér í Morgunblaðinu á dögunum urðu nýlega þau tímamót í starfsemi fyrirtækisins að úr eldisstöðinni við Þorlákshöfn fór fyrsta sendingin af 5 kg laxi.

Það er afurð sem sérstök áhersla verður lögð á að framleiða enda er hún eftirsótt og vel greitt fyrir hana á mörkuðum til dæmis í Bandaríkjunum og löndum Suður-Evrópu.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka