Nýju frumvarpi harðlega mótmælt

Sjálfstætt starfandi heikbrigðisfólk gagnýnir frumvarp um breytingar á lögum um …
Sjálfstætt starfandi heikbrigðisfólk gagnýnir frumvarp um breytingar á lögum um sjúkratryggingar. mbl.is/Sigurður Bogi

„Við erum að beina sjónum að ákvæðunum sem eiga við þegar samningar eru ekki í gildi og heimildum Sjúkratrygginga til að gefa út sína eigin gjaldskrá.“

Þetta segir Gunnlaugur Már Briem, formaður Félags sjúkraþjálfara, en hann hefur ásamt fulltrúum sjálfstætt starfandi heilbrigðisstarfsfólks, eins og lækna, tannlækna, sálfræðinga, ljósmæðra og talmeinafræðinga, sent frá sér yfirlýsingu þar sem áformum stjórnvalda um breytingar á lögum um sjúkratryggingar er mótmælt, sérstaklega varðandi 38. grein núgildandi laga 112/2008 sem fjallar um þátttöku í kostnaði þegar samningar eru lausir.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert