Er fjöreggið orðið fúlegg?

Bubbi Morthens.
Bubbi Morthens. mbl.is/Eyþór

Aðsend grein úr Morgunblaðinu

Þingmenn og ráðherrar Íslands undanfarin ár og fram á daginn í dag, hvar er sómakennd ykkar, kjarkur og þor? Hvernig getið þið sagt að íslenskan sé ykkur kær en á sama tíma langalengi látið hana drabbast niður, tötrum klædda, í ræsið?

Hvernig má það vera? Þið vissuð að hingað streymdu þúsundir manna sem vildu búa hér og þið gerðuð nánast ekkert til að sjá til þess að þau lærðu málið. Fyrir vikið er hér gríðarlegur fjöldi sem talar ekki tungumálið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert