Fjaðrafok í ráðhúsi vegna skýrslu

Borgarráð birti í gær skýrslu Innri endurskoðunar borgarinnar um samninga …
Borgarráð birti í gær skýrslu Innri endurskoðunar borgarinnar um samninga um bensínstöðvalóðir.

Borgarráð Reykjavíkur birti í gærdag óvænt skýrslu Innri endurskoðunar og ráðgjafar Reykjavíkurborgar (IER) vegna samningaviðræðna við olíufélög um bensínstöðvalóðir, en hún felur í sér harða gagnrýni á stjórnsýslu og hagsmunagæslu borgaryfirvalda.

Upphaflega óskaði borgarráð eftir úttektinni í maí í fyrra, en niðurstöður áttu að liggja fyrir í febrúar síðastliðnum. Þá urðu hins vegar meirihlutaskipti þegar Heiða Björg Hilmisdóttir, nýr borgarstjóri Samfylkingarinnar, tók við völdum og skilunum var í tvígang frestað, enda reyndist verkið umfangsmeira en upphaflega var talið.

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka