Skipakomur þurrkist út sums staðar

Innviðagjald á farþega skemmtiferðaskipa hefur valdið mikilli fækkun skipakoma.
Innviðagjald á farþega skemmtiferðaskipa hefur valdið mikilli fækkun skipakoma. mbl.is/Karítas

Innviðagjald á farþega skemmtiferðaskipa hefur valdið mikilli fækkun skipakoma og tekjutapi víða á landsbyggðinni, samkvæmt umsögn Cruise Iceland til efnahags- og viðskiptanefndar Alþingis.

Þar segir að bókanir fram til ársins 2027 hafi dregist saman um helming eða meira í mörgum höfnum og að sveitarfélög og hafnarsjóðir sjái fram á milljarða króna tap. „Staðan er verulega svört, einkum fyrir landsbyggðina,“ segir Sigurður Jökull Ólafsson, framkvæmdastjóri Cruise Iceland. 

Nánar má lesa um málið á bls.4 í Morgunblaðinu í dag

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka