Það er að teiknast upp mjög dökk mynd

Skemmtiferðaskip Innviðagjald á skemmtiferðaskip sem hingað koma er mun hærra …
Skemmtiferðaskip Innviðagjald á skemmtiferðaskip sem hingað koma er mun hærra en í samkeppnislöndunum. Morgunblaðiði/sisi

„Við erum að skoða þetta mál í efnahags- og viðskiptanefnd og það er að teiknast upp mjög dökk mynd. Það er augljóst að þeir sem settu þetta innviðagjald á hafa ekki áttað sig á afleiðingunum,“ segir Arna Lára Jónsdóttir, þingmaður Samfylkingarinnar í Norðvesturkjördæmi, í samtali við Morgunblaðið, en viðbragða hennar var leitað við fyrirsjáanlega miklum tekjusamdrætti víða um land vegna fyrirsjáanlegrar fækkunar í komum skemmtiferðaskipa hingað til lands. Ástæðan er mikil hækkun svokallaðs innviðagjalds sem leggjast á hvern farþega skipanna.

Á að lækka um 500 krónur

Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:
Nánar um málið
í Morgunblaðinu
Áskrifendur:

Bloggað um fréttina

Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka