Haustfundur Faxaflóahafna 2025 verður haldinn í dag klukkan 14:00 í Björtuloftum í Hörpu. Fundurinn er öllum opinn og haldinn til að kynna það sem er efst á baugi hjá Faxaflóahöfnum.
Hægt verður að fylgjast með fundinum í beinu streymi hér fyrir neðan.
Dagskrá fundarins:
„Faxaflóahafnir reka umfangsmestu hafnir landsins á starfsvæðum sínum í Reykjavík, Akranesi, á Grundartanga og í Borgarnesi. Félagið tengir stærsta markaðs- og atvinnusvæði Íslands við umheiminn og miðin með öruggum, grænum og skilvirkum höfnum. Um 80 manns starfa hjá fyrirtækinu sem leggur áherslu á að vera leiðandi í umhverfis- og öryggismálum og er í vegferð að þróa snjallar og sjálfbærar hafnir framtíðarinnar,“ að því er segir í tilkynningu.
/frimg/1/60/74/1607460.jpg)